Döðlubrauð með hnetum og höfrum

október 31, 2010 § Ein athugasemd

Við Katrín prófuðum að skálda uppskrift af döðlubrauði. Við vorum með nokkrar uppskriftir til hliðsjónar, en skiptum svo bara út hráefnunum. Áttum ferlega flottar ferskar döðlur sem við notuðum í þetta. Í brauðið settum við:

5 dl döðlur
3 dl sjóðandi vatn
3 dl gróft spelt
2 dl tröllahafrar
1 dl bókhveiti
1 dl hakkaðar valhnetur/möndlur
1 dl muskvado/púðursykur
2 stk egg
50 gr kókosfeiti/smjör
1 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
1 tsk negull
1 tsk kanill

Tók steinana úr döðlunum og lét þær svo liggja í sjóðandi vatna. Næst notaði ég töfrasprotann og maukaði  döðlurnar, hnetur og smá af vatninu . Svo skellti ég öllu í heimilsihjálpina og hrærði með K-stykkinu þar til að það var komin flott áferð á deigið. Svona deig á að vera blautt og hálf fljótandi, ekki eins og venjuleg brauðdeig.

Bakaði í 50-60 min (þar til að þið getið stúngið prjón í án þess að það festist við hann) á 160-180°

Auglýsingar

§ One Response to Döðlubrauð með hnetum og höfrum

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Döðlubrauð með hnetum og höfrum at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: