Ert þú í ástandi til að tjá þig á facebook?

nóvember 3, 2010 § Færðu inn athugasemd

Rakst á grein í Metro í morgun um vefsíðuna Fyllefilter.se. Síðan býður upp á próf sem maður getur tekið til að sjá hvort að maður sé í ástandi til að fara tjá sig á netinu. Þetta er fullkomið fyrir fólk eins og mig sem á það til að tjá sig aðeins of mikið á facebook og Twitter eftir að hafa fengið sér í glas.  Sniðug  hugmynd, en held að það þurfi að þróa hana frekar, veiti ekki hversu vel hún virkar. Ég prófaði að taka prófið 5 sinnum og féll 4 sinnum. Allsgáð! Jæks, eins gott að facebook læsist ekki ef maður fellur á prófinu. Ég vil reyndar kenna lélegri mús um slæmt gengi.

Þið getið spreytt ykkur á prófinu á Fyllefilter.se.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Ert þú í ástandi til að tjá þig á facebook? at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: